Til undantekninga telst að kennsla sé felld niður vegna veðurs. Foreldrar meta hvort þeir senda börn sín í skóla ef veður eru válynd. Fjarvistir af þessum sökum ber foreldrum að tilkynna sem önnur forföll og eru skáð sem leyfi.
Sjá nánar reglur frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hér fyrir neðan: