Að byrja í grunnskóla
Hér má nálgast…
Upplýsingar um skólamötuneyti (skráning og uppsögn)
Upplýsingar um frístundaheimili við skólann – Bakkasel
Hagnýtar upplýsingar um skólastarfið má nálgast hér í > Starfsáætlun skólans.
Upplýsingar um hvert foreldrar/forsjáraðilar barna með sérþarfir (fötlun, þroskafrávik eða börn sem hafa átt við langvinn veikindi að stríða) geta leitað innan skólans. > Kolbrún Ósk Albertsdóttir er deildarstjóri stoðþjónustu > kolbrun.osk.albertsdottir@rvkskolar.is
Í vinnslu…
Hér mun verða hægt að nálgast…
Upplýsingar um vorskóla (þar sem við á)
Dagsetningu skólasetningar og fyrirkomulag skólabyrjunar (viðtöl og slíkt)
Upplýsingar um hvað nemendur þurfa að hafa meðferðis í skólann
Hvar má nálgast stundatöflur
Skipulag skólastarfs í 1. bekk
Dagsetning kynningar fyrir foreldra
Tengill á skóladagatal > Skoladagatal-2021-2022_drög