
Starfstími nemenda (vikulegur kennslutími í samræmi við 28. grein grunnskólalaga) eru 180 skóladagar. Kennsludagar eru 170 en 10 dagar á skólaárinu mega vera styttri allt eftir viðfangsefnum dagana. Inn á skóladagatalið eru lengri vettvangsferðir, foreldraviðtöl og annað sem skýrir starfstíma nemenda á skólaárinu t.d. skólahátíðir, þemadagar og aðrir óhefðbundnir skóladagar.
Starfsdagar kennara
Starfsdagar kennara á skólaárinu eru alls 13. Það eru 8 dagar utan skólatíma. Fimm dagar eru innan skólatíma nemenda.
Foreldraviðtöl
Nemendur mæta með foreldrum í viðtal við umsjónakennara og framvinda námsins er rædd.
Hægt er að sækja eintak af skóladagatali til útprentunar hér →Skóladagatal-2022-2023
[calendar id="298"]
