Markmið með PBS


• Auka félagsfærni og námsárangur með því að skilgreina, kenna og styðja við æskilega hegðun.

• Draga úr hegðunarvanda með því að búa til skýrar og einfaldar reglur.

• Samræma aðgerðir alls starfsfólks skólans til þess að auka æskilega hegðun og koma í veg fyrir óæskilega hegðun.

Nánari upplýsingar á www.pbis.org.

Prenta | Netfang