Skólasóknarkerfi
Í upphafi hvers skólaárs eru allir nemendur með fullnægjandi skólasókn. Óstundvísi/seinkoma er eitt fjarvistarstig og óheimil fjarvist er tvö fjarvistarstig.
Skólasóknarkerfi 1. – 10. bekk fyrir grunnskóla Reykjavíkur.
Verkferill vegna fjarvista nemanda.
Verkferill vegna veikinda og leyfisdaga.
Hér fyrir neðan má lesa skýrslu starfshóps varðandi skólasókn í grunnskólum Reykjavíkurborgar.
VIÐMIÐ UM SKÓLASÓKN Í GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKURBORGAR – Skýrsla starfshóps