Skip to content

Nemendaráð

nemendarad_banner

Í nemendaráði Breiðholtsskóla skólaárið 2022-2023 sitja nemendur úr öllum árgöngum skólans ásamt einum skólastjórnanda.

Nemendaráð fundar reglulega einu sinni í mánuði. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

Nemendaráð kemur meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum,  húsnæði, félagsmálum, umhverfismálum og öðru sem viðkemur málefnum nemendum skólans.

Þeir sem sitja í nemendaráði eru fulltrúar annarra nemenda skólans og bera því fram óskir og fyrirspurnir sem þeir fá frá nemendum.

Reglur nemendaráðs Breiðholtsskóla

Ráðið heitir Nemendaráð Breiðholtsskóla

Ráðið kemur saman til fundar einu sinni í mánuði

Í ráðinu skulu alls 20 nemendur, piltur og stúlka úr hverjum árgangi og er annað þeirra aðalmaður og hitt varamaður í ráðinu

Markmið nemendaráðsins er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda

Nemendaráðsfulltrúar bera upp mál til umfjöllunar á fundum ráðsins

Þess er vænst að nemendaráðsfulltrúar séu fyrirmyndir annara nemenda og séu tilbúnir að vinna í þágu þeirra

Val á fulltrúum í ráðið fer þannig fram að umsjónarkennarar í hverjum árgangi velja fulltrúa árgangsins

Verði nemendaráðsfulltrúar uppvísir af ósæmilegri hegðun á fundum eða utan þeirra geta þeir misst rétt til setu í nemendaráði

Nemendaráðsfulltrúar skiptast á að stjórna fundunum

Einn ritari er ráðinn og ritar fundargerðir

Nemendaráðsfulltrúar bregðast við öllum málum sem borin eru upp

Fundarefni

Dæmi um það sem gerist á fundum nemendaráðs;
,,,,,,

Stjórn nemendaráðs 2022-2023

bekk1 bekk2 bekk3 bekk4 bekk5

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

bekk6 bekk7 bekk8 bekk9 bekk10

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

Fulltrúi:

Varamaður:

nemendarad_tenglar Skólahreysti Litla upplestrarkeppnin Barnamenningarhátíð Stóra upplestrarkeppnin Skrekkur Umboðsmaður barna Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Grænfánaskólar Landverndar Myndbandasamkeppni grunnskólanemenda Viðburðir í Breiðholtsskóla Tóbakslaus bekkur Stærðfræðikeppni grunnskólanna Boðssundskeppni grunnskólanna Hönnunakeppni félagsmiðstöðvanna First Lego nýsköpunarkeppni Heilsueflandi grunnskóli Skólaskákkeppnin Softballboltamót ÍR í handbolta Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna