Skip to content
bakkabanner
1
001_Fish-Wallpaper-HD
001_Fish-Wallpaper-HD
001_Fish-Wallpaper-HD

Félagsmiðstöðin Bakkinn er staðsett í Breiðholtsskóla. Félagsmiðstöðin hefur verið starfrækt frá árinu 2010 og þjónustar börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára sem búsett eru í Bakkahverfi.

 

Forstöðumaður er Svava Gunnarsdóttir

Netfang: svava.gunnarsdottir@reykjavik.is

Sími: 664-7600

Starfsemin

Markmið félagsmiðstöðvarinnar Bakkans er að bjóða upp á fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt starf fyrir börn og unglinga í hverfinu. Í því felst að skapa jákvætt andrúmsloft og umhverfi í frístundastarfi þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum og unglingum með áherslu á samskipta- og félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar.

Lagt er upp með að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni í hverjum mánuði sem höfðar til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggt umhverfi sem þeim líður vel í. Að auki er mikil áhersla lögð á fræðslu gegn fordómum og forvarnir gegn vímuefnum.

Gildi Bakkans

Góður starfsandi - Gleði, væntumþykja og jákvæðni.

Mannréttindi - Jafnrétti og lýðræði.

Öryggi - Öruggt umhverfi fyrir bæði starfsfólk og skjólstæðinga.

Frumkvæði - Lögð áhersla á sköpun, virkni mannauðs og frumkvæði í starfi.

Virðing - Fögnum fjölbreytileika og berum virðingu fyrir náunganum.

Samvinna- Grunnurinn að góðri samvinnu er heiðarleiki, traust og ábyrgð.

Fagmennska - Unnið með metnaði að faglegu starfi, forvörnum og frjálsum leik.

Opnunartímar

bekk5
bekk6
bekk7
bekk8
bekk9
bekk10

Mánudagar

kl. 15:00-17:00

Föstudagar

kl. 17:00-19:00

Mánudagar

kl. 15:00-17:00

Föstudagar

kl. 17:00-19:00

Mánudagar

kl. 15:00-17:00

Föstudagar

kl. 17:00-19:00

Mánudagar

kl. 19:30-22:00

Þriðjudagar

kl. 14:00-17:00

Miðvikudagar

kl. 19:30-22:00

Fimmtudagar

kl. 14:00-17:00

Föstudagar

kl. 19:30-23:00

Mánudagar

kl. 19:30-22:00

Þriðjudagar

kl. 14:00-17:00

Miðvikudagar

kl. 19:30-22:00

Fimmtudagar

kl. 14:00-17:00

Föstudagar

kl. 19:30-23:00

Mánudagar

kl. 19:30-22:00

Þriðjudagar

kl. 14:00-17:00

Miðvikudagar

kl. 19:30-22:00

Fimmtudagar

kl. 14:00-17:00

Föstudagar

kl. 19:30-23:00

bakkatenglar