Skip to content

Náms- og kennsluáætlanir eftir árgöngum

Í Breiðholtsskóla eru náms- og kennsluáætlanir unnar með hliðsjón af aðalnámskrá grunnskóla, 2011. Aðalnámskráin er rammi um skólastarfið og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún birtir heildarsýn um menntun og útfærir nánar þá menntastefnu sem felst í lögunum. Athugið að aðalnámskráin er í sífelldri endurskoðun og eru breytingar kynntar með auglýsingu í Stjórnartíðindum hverju sinni.

Hér má m.a. nálgast nýjustu breytingar

 

Í hvaða árgangi er barnið þitt? Hér munt þú geta sótt náms- og kennsluáætlanir á PDF formi. Áætlanir fyrir skólaárið 2020-2021 eru í vinnslu. Allar áætlanir verða einnig aðgengilegar á Mentor.

Valáfangar -Hér birtast fleiri áætlanir fyrir valáfanga í Breiðholtsskóla. Valáfangar eru einnig aðgengilegir foreldrum og nemendum á Mentor.

Fjármálafræðsla

Gönguferðir og fuglaskoðun

Myndmennt

Skapandi tónlist