Miðja máls og læsis
Foreldrar og aðstandendur eru hvattir til að kynna sér þjónustu
Hjá þeim starfa brúarsmiðir sem byggja brýr á milli fjöltyngdra barna og foreldra þeirra, sem og starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Lesið nánar um hlutverk þeirra.
Við mælum einnig með Facebook-síðum þeirra.
- Mga Pilipinong Magulang sa Iceland / Filippseyskir foreldrar á Íslandi
- Informacje dla polskich rodziców w Islandii / Pólskir foreldrar á Íslandi
- Information for Parents in Reykjavík/Upplýsingar fyrir foreldra í Reykjavík
- صفحة المعلومات لأولیاء الأمور في ریکیافیک/ Upplýsingar fyrir foreldra