Gul viðvörun vegna veðurs
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 11:00 í dag. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd.…
NánarBólusetning skólabarna í Laugardalshöll
Vek athygli á því að miðvikudagurinn 12. janúar er skertur skóladagur vegna bólusetningar í 1.-6. bekk og lýkur skóla þennan dag kl. 11:00. Bólusetningar grunnskólabarna á höfuðborgarsvæðinu fara fram í Laugardalshöll. Upplýsingar fyrir börn og fullorðna um bólusetningar barna gegn COVID-19 á mörgum tungumálum: covid.is/barn Samþykki/ósk um bólusetningu Bólusetning er alltaf val. Þau sem fara með forsjá…
NánarJólakveðja 2021
Starfsfólk Breiðholtsskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum árið sem er að líða. Sjáumst hress á nýju ári, skólahald byrjar aftur þann 4. janúar 2022.
NánarStarfsdagur 26. nóvember
Föstudaginn 26. nóvember er starfsdagur í Breiðholtsskóla. Nemendur er í fríi þann dag.
NánarVetrarleyfi – Winter Vacation
Vetrarleyfi Breiðholtsskóla verður föstudaginn 22. október, 25. október og 26. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 27. október. School will be closed for Winter vacation, 22nd, 25th and 26th of October 2021. The School office is also closed during this time. School begins again on Wednesday October 27th, according to schedule.
NánarGul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu
Í dag, þriðjudaginn 28. september er gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 13 til miðnættis eða á þeim tíma þegar börn eru á leið heim úr skóla og frístund. Við minnum á leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn varðandi röskun á skólastarfi. Upplýsingar: Röskun á skólastarfi Vedur.is Breiðholtsskóli upplýsingavefur
NánarAppelsínugul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu
Í dag, þriðjudaginn 21. september er appelsínugul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu á þeim tíma þegar börn eru á leið heim úr skóla. Sjá frekari upplýsingar á á vedur.is. Við minnum á leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn varðandi röskun á skólastarfi. Upplýsingar: Röskun á skólastarfi Vedur.is Breiðholtsskóli upplýsingavefur
NánarSkólasetning í Breiðholtsskóla haust 2021
Breiðholtsskóli tekur til starfa mánudaginn 23. ágúst og bjóðum við nemendum að koma á eftirfarandi tímum: 1.bekkur mætir við inngang yngri barna kl. 8:30 2.-4. bekkur mætir við inngang yngri barna kl. 9:00 Nemendur í 1.- 4. bekk eru í skólanum til kl. 13:40. 5.-7. bekkur mætir við inngang miðstigs. kl. 10:00 og er í…
NánarTakk fyrir veturinn
Þessi vetur hefur verið öðruvísi en allir aðrir og starfsfólk Breiðholtsskóla þakkar ykkur fyrir umburðarlyndi og skilning á takmörkuðu aðgengi að skólanum í vetur Skrifstofa skólans verður opin til og með 16. júní frá kl. 8.00 -16.00, hægt er að nálgast óskilamuni í skólanum og eru foreldra hvattir til að nálgast þá fyrir sumarið. Hér…
NánarBætt umferðaröryggi – rafhlaupahjól og létt bifhjól í flokki I
Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Samgöngustofa hefur nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi. Við hvetjum foreldra til að ræða við börnin sín, sýna fræðslumyndirnar, fara yfir fræðsluefnið og taka þetta til umræðu. Vélknúin hlaupahjól…
Nánar