Skólavikan 02. – 06. nóvember.
Vinsamlegast lesið þessi skjöl. Please read these documents. Foreldrabréf – 1.-7. bekkur. Parent Letter – Grades 1st-7th. Foreldrabréf 8.- 10. bekkur / Parent Letter – Grades 8th – 10th
NánarDagur íslenskrar náttúru og fjölbreytt útinám
Þann 16. september síðastliðinn var Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í Breiðholtsskóla. Nemendur í 3. bekk fóru út í náttúruna og unnu saman að skemmtilegu útinámsverkefni þar sem þeir fundu efni til þess að búa til vegglistaverk. Nemendur skrifuðu nafnið sitt við myndina sína og hvaða hluti þeir notuðu í verkefninu. Á myndinni má sjá…
NánarForeldrar í Breiðholtinu hlutu tvenn verðlaun af þrennum
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru veitt í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu og hlutu foreldrar í Breiðholtinu tvenn verðlaun af þrennum. Smellið hér til að fara á Facebook-ar síðu Heimili og skóli – Landssamtök foreldra. Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla hlaut verkefnið Bókabrölt í Breiðholti. Foreldrafélögin fimm í Breiðholti hleyptu af stokkunum…
NánarMikilvægar upplýsingar varðandi skólabyrjun
Skólabyrjun í Breiðholtsskóla, ágúst 2020 Við hefjum þetta skólaár af krafti og látum ekki bugast af COVID heldur fylgjum reglum sóttvarnarlæknis og tilmælum Skóla- og frístundasviðs um vinnulag. Skólasetningardagur verður með breyttu sniði. 24. ágúst Skólasetning og skóladagur – foreldrar mæta ekki með nemendum á skólasetningu. Einungis foreldrar barna sem eru ný í skólanum mega…
NánarSkólaslit í 1. – 9. bekk verða 5. júní
Skólaslit nemenda í 1. – 9. bekk verða 5. júní 2020. Við biðjum um að aðeins 1 fullorðinn fylgi hverju barni. Skólaslitin hefjast inni í hátíðarsal en síðan munu foreldrar fylgja börnum sínum í stofur. 1.bekkur og 2.bekkur kl. 8:20 3.bekkur og 4.bekkur kl. 9:00 5.bekkur, 6.bekkur og 7.bekkur kl. 10:00 8.bekkur og…
NánarÍslandsmót barnaskólasveita 2020
Hér eru myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita þar sem Breiðholtsskóli sendi eitt lið. Úrslitin má nálgast hér:
NánarUmsókn í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 2020-2021
Við hvetjum nemendur í Breiðholtsskóla til að sækja um og taka þátt í þessu skemmtilega ráði. Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára frá öllum landshlutum. Valdir verða tíu nýir fulltrúar í ráðið. Ungmennaráðið mun fræðast og fjalla um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna ásamt því að koma sínum áherslumálum á framfæri…
NánarUpplýsingaskjár í matsal.
Í matsal skólans er kominn upplýsingaskjár. Við uppfærum hann daglega og hægt er að sjá sömu tilkynningar hér á heimasíðu skólans. Við bendum einnig foreldrum og forráðamönnum á þessi góðu ráð.
NánarVikupóstur til foreldra / Weekly Letter To Parents
Vinsamlegast lesið / Please read. Vikupóstur til foreldra yngsta stig / Weekly Letter To Parents 1st – 4th grade Vikupóstur til foreldra miðstig / Weekly Letter To Parents 5th – 7th grade Vikupóstur til foreldra unglingastig / Weekly Letter To Parents 8th – 10th grade
Nánar