14 jún'21

Takk fyrir veturinn

Þessi vetur hefur verið öðruvísi en allir aðrir og starfsfólk Breiðholtsskóla þakkar ykkur fyrir umburðarlyndi og skilning á takmörkuðu aðgengi að skólanum í vetur Skrifstofa skólans verður opin til og með 16. júní frá kl. 8.00 -16.00, hægt er að  nálgast óskilamuni í skólanum og eru foreldra hvattir til að nálgast þá fyrir sumarið. Hér…

Nánar
03 jún'21

Bætt umferðaröryggi – rafhlaupahjól og létt bifhjól í flokki I

Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Samgöngustofa hefur nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi. Við hvetjum foreldra til að ræða við börnin sín, sýna fræðslumyndirnar, fara yfir fræðsluefnið og taka þetta til umræðu. Vélknúin hlaupahjól…

Nánar
04 maí'21

Úti er ævintýri – Neysluveislan

Í maí fer unglingastig og heimsækir Miðstöð útivistar og útináms en þeir bjóða upp á skemmtilega og fræðandi dagskrá tileinkað skóla- og frístundastarfi í Reykjavík undir nafninu „Úti er ævintýri“. Vordagskráin þeirra er tileinkuð unglingastigi og ber heitið, Neysluveislan. Neysluveislan er umhverfismiðaður og skemmtilegur snjall-ratleikur sem tekur fyrir málefni ábyrgrar neyslu og framleiðslu. Efni dagskrárinnar…

Nánar
19 feb'21

Vetrarfrí 22. og 23. febrúar

Vetrarfrí er í grunnskólum Reykjavíkur mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar. Nemendur mæta aftur í skóla- og frístundastarf miðvikudaginn 24. febrúar.

Nánar
10 feb'21

Snjór og mikil gleði á skólalóðinni

Nemendur í Breiðholtsskóla notuðu tækifærið í dag og bjuggu til snjókarla úr snjónum sem féll í morgun. Hér má sjá tvo stolta nemendur í 4. bekk sem nutu þess að leika sér á snæviþöktum vellinum með skólafélögunum.    

Nánar
15 jan'21

Fræðsla um handritaarfinn okkar

Í ár eru 50 ár liðin frá því að Íslendingar fengu skinnhandritin heim frá Danmörku og af því tilefni fengum við góða gesti frá Árnastofnun í heimsókn, þá Snorra Másson og Jakob Birgisson. Þeir fræddu nemendur í 6. bekk um handritaarfinn okkar, sögðu meðal annars frá því sem stendur í þeim og hvernig handritin voru…

Nánar
11 jan'21

Verðlaunabókaklúbburinn vinsæll

Á haustönn var nemendum boðið að ganga í Verðlaunabókaklúbbinn sem inniheldur bækur sem hlotið hafa íslensku barnabókaverðlaunin. Margir lestrarsnillingar frá 3. bekk og upp úr hafa skráð sig og ber þeim saman um að þetta séu allt virkilega góðar bækur. Í bókaklúbbnum skrifa nemendur titla sem þau hafa lesið á þar til gert blað og…

Nánar