04 jún'20

Skólaslit í 1. – 9. bekk verða 5. júní

Skólaslit nemenda í 1. – 9. bekk verða 5. júní 2020. Við biðjum um að aðeins 1 fullorðinn fylgi hverju barni. Skólaslitin hefjast inni í hátíðarsal en síðan munu foreldrar fylgja börnum sínum í stofur. 1.bekkur og 2.bekkur                  kl. 8:20 3.bekkur og 4.bekkur                  kl. 9:00 5.bekkur,  6.bekkur og 7.bekkur    kl. 10:00 8.bekkur og…

Nánar
18 maí'20

Umsókn í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 2020-2021

Við hvetjum nemendur í Breiðholtsskóla til að sækja um og taka þátt í þessu skemmtilega ráði. Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára frá öllum landshlutum. Valdir verða tíu nýir fulltrúar í ráðið. Ungmennaráðið mun fræðast og fjalla um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna ásamt því að koma sínum áherslumálum á framfæri…

Nánar
12 maí'20

Upplýsingaskjár í matsal.

Í matsal skólans er kominn upplýsingaskjár. Við uppfærum hann daglega og hægt er að sjá sömu tilkynningar hér á heimasíðu skólans. Við bendum einnig foreldrum og forráðamönnum á þessi góðu ráð.

Nánar
06 apr'20

Vikupóstur til foreldra / Weekly Letter To Parents

Vinsamlegast lesið / Please read. Vikupóstur til foreldra yngsta stig    /   Weekly Letter To Parents 1st – 4th grade Vikupóstur til foreldra miðstig / Weekly Letter To Parents 5th – 7th grade Vikupóstur til foreldra unglingastig / Weekly Letter To Parents 8th – 10th grade

Nánar
22 mar'20

Upplýsingar fyrir vikuna 23.-27. mars

Kæru aðstandendur. Nú er fyrsta vikan í samkomubanni liðin. Þetta hefur verið nokkuð krefjandi vika en gengið vel þökk sé samstöðu allra í skólasamfélaginu. Börnin ykkar eru að standa sig frábærlega í þessum aðstæðum sem breytast hratt þessa dagana. Við biðjum ykkur að lesa þessi fréttabréf varðandi skipulag fyrir næstu viku. Við hvetjum ykkur einnig að…

Nánar
16 mar'20

Áríðandi tilkynning varðandi skipulag næstu daga

Ágætu foreldrar og forsjáraðilar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er samkomubann á Íslandi. Við biðjum ykkur að lesa eftirfarandi skjöl og kynna ykkur skipulagið fyrir vikuna. Foreldrabréfin Ágætu foreldrar og forráðamenn     Á ensku: Parent Letter in English Tillit í neyðarástandi_Grunnskóli Skipulagið fyrir alla árganga Því miður neyðumst við til að skipta…

Nánar
13 mar'20

Upplýsingar vegna COVID-19

Komið sæl English below. Skólahald mun halda áfram eftir helgi en við munum nýta starfsdaginn á mánudaginn til að undirbúa okkur undir 100 manna samkomubannið. Meðal annars munum við gæta þess að stórir hópar komi ekki saman í matsal eða á öðrum svæðum í skólanum. Árshátíð unglinga verður frestað til vors. Í dag fer ég…

Nánar
09 mar'20

Verkfalli aflýst

Sameyki og Reykjavíkuborg hafa undirritað kjarasamning og því verður ekkert verkfall. Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag.

Nánar