19 sep'19

Námsárangur og vellíðan.

Nemendur í 9. og 10. bekk fengu fyrirlestur síðasta föstudag frá Guðjóni Ara sem lauk stúdentsprófi síðasta vor. Hann kom og miðlaði nemendum af visku sinni, veitti þeim meðal annars góð ráð hvernig hægt sé að stuðla að bættum námsárangri og vellíðan í námi, jákvætt hugarfar, viðhalda jafnvægi milli náms og annarra verkefna í daglegu…

Nánar
05 sep'19

Göngum í skólann 2019

Í ár verður Göngum í skólann haldið í þrettánda sinn hér á landi. Verkefnið var sett miðvikudaginn 4. september og  fóru allir í Breiðholtsskóla út að ganga saman í nærumhverfi okkar. Verkefninu lýkur formlega miðvikudaginn 2. október. Árlega taka milljónir barna frá 40 löndum víðs vegar um heiminn þátt í Göngum í skólann með einum eða…

Nánar
06 jún'18

Skólalok

Í dag finnst mörgum langt þangað til að skólanum lýkur í vor, – en tíminn líður hratt. Nú er um að gera fyrir alla að njóta hvers skóladags og hlakka til morgundagsins.

Nánar
26 apr'18

Menningarmót í Fellaskóla

Menningarmót var haldið í 8. bekk í Fellaskóla í morgun, tíunda árið í röð. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom af því tilefni í heimsókn í sinn gamla skóla og rifjaði upp með nemendum þegar hún stundaði þar nám. Hún sagðist búa að þeirri reynsla alla tíð að hafa verið í skólanum og síðasta árið…

Nánar
25 apr'18

Fréttir

Á fimmtudaginn fór fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. Tveir keppendur frá hverjum grunnskólanna komu saman í Breiðholtskirkju og lásu upp sögur og ljóð. Allir keppendur stóðu sig mjög vel. Sigurvegarar voru úr Hólabrekkuskóla og Ölduselsskóla. Fyrir hönd Fellaskóla kepptu þau Jan Miguel Basalan og Kristín Ros Guevarra Tomara . Varamaður var Eranda…

Nánar
01 mar'18

Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk

Á fimmtudaginn fór fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. Tveir keppendur frá hverjum grunnskólanna komu saman í Breiðholtskirkju og lásu upp sögur og ljóð. Allir keppendur stóðu sig mjög vel. Sigurvegarar voru úr Hólabrekkuskóla og Ölduselsskóla. Fyrir hönd Fellaskóla kepptu þau Jan Miguel Basalan og Kristín Ros Guevarra Tomara . Varamaður var Eranda…

Nánar
23 feb'18

Úrslit í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar

Nú á dögunum réðust úrslit í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar sem haldin er árlega í grunnskólum landsins. Mia Ðuric nemandi í 4. bekk var ein af sigurvegurum keppninnar í ár. Myndin hennar var í hópi þeirra rúmlega 1.400 mynda sem bárust í keppnina. Sigurvegarinn hlýtur viðurkenningarskjal ásamt 40.000 kr. sem renna í bekkjarsjóð. Bekkurinn getur nýtt sér verðlaunin…

Nánar