Skip to content

Mentor

Mentor er vefkerfi sem gerir þér kleift að nálgast upplýsingar frá grunnskóla barna þinna. Þessar upplýsingar eru skráðar í upplýsingakerfi sem er notað í flestum grunnskólum landsins. Á vefnum birtast upplýsingar varðandi þín börn, óháð því hvaða skóla þau sækja.

Hér eru gagnlegar upplýsingar fyrir  notendur sem eru ýmist að byrja að nota kerfið okkar eða hafa notað það áður en lenda í einhverjum vandræðum. Mentor handbók fyrir aðstandendur

Hér er vefsíða Infomentor.

Hér má horfa á hvernig nemendur og aðstandendur geta sett upp Mentor appið.