Foreldrafélag Breiðholtsskóla
Foreldrafélag er formlegur samstarfsvettvangur forráðamanna þar sem þeim gefst kostur á að ræða skólagöngu barna og hvaðeina sem snertir uppeldi og menntun. Félagið hefur unnið að ýmsum verkefnum með skólanum m.a. útihátíðum og skólaslitum.
Hverjir eru í foreldrafélaginu?
Allir foreldrar nemenda í Breiðholtsskóla eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélagi Breiðholtsskóla.
Foreldrafélagið aflar fjár með innheimtu félagsgjalda foreldra nemenda við Breiðholtsskóla og einnig með ýmsum öðrum fjáröflunarleiðum.
Fundargerðir
Aðalfundur Foreldrafélags Breiðholtsskóla var haldinn miðvikudaginn 25. september 2019.
Mikilvæg skjöl tengd fundinum og starfi félagsins má nálgast hér fyrir neðan.
Hugmyndir frá nemendum að samverustundum nemenda og foreldra á bekkjarkvöldum.
Stjórn foreldrafélags Breiðholtsskóla

Formaður
Anna Sif Jónsdóttir

Varaformaður
...

Gjaldkeri
Karen Ósk Pétursdóttir

Ritari
...

Meðstjórnandi
...

Nafn
Hlutverk

Nafn
Hlutverk

Nafn
Hlutverk

Nafn
Hlutverk

Nafn
Hlutverk
Helstu verkefni foreldrafélagsins
Fjölmenningarhátíð

Um viðburðinn í nokkrum orðum
Jólaföndur

Um viðburðinn í nokkrum orðum
Vorhátíð

Um viðburðinn í nokkrum orðum
Foreldrarölt

Um viðburðinn í nokkrum orðum
Myndir frá viðburðum
