




Bekkjarfulltrúar
Bekkjarfulltrúar eru tengiliðir við stjórn foreldrafélagsins.
Bekkjarfulltrúar allra bekkja mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins og funda með stjórn þess minnst einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót til að samræma störf og til að fá yfirsýn yfir foreldrastarfið í skólanum.
Bekkjarfulltrúar hafa frumkvæði að því að kalla eftir bekkjarsamkomu en bera ekki einir ábyrgð á framkvæmd hennar heldur tryggja að þær séu haldnar.
Bekkjarfulltrúar bera ábyrgð á að virkja með sér aðra foreldra til að manna þær rölthelgar sem bekknum er úthlutað.
Bekkjarfulltrúar geta leitað til foreldrafélagsins með hvað sem er.
Bekkjafulltrúar skipuleggja samverustundir og bekkjarskemmtanir fyrir nemendur í samstarfi við aðra foreldra í hverjum bekk fyrir sig.
Bekkjarfulltrúar skólaárið 2018-2019
Smelltu á nöfn bekkjarfulltrúanna til að senda þeim tölvupóst.

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn

Nafn
Nafn
Hugmyndir að bekkjarhittingum:
Inniskemmtanir
Útihittingur
Vettvangsferðir
Borðspilakvöld
Olsen, Olsen mót
Félagsvist
Íþróttastund í leikfmishúsi
Kvöldvaka
Föndurkvöld
Furðufataball
Náttfatapartý
Tískusýning
Bökunarkvöld/kökukeppni
Fyrirlestur
Skákkvöld
Singstarkvöld
Spurningakeppni
Hæfileikakeppni
Gönguferð
Vasaljósaferð
Hjólaferð
Fjöruferð
Snjóþotu/sleðaferð
Ratleikur um hverfið
Plastplokk í nágrenni
Boltakvöld á skólalóð
Lautarferð
Veiðiferð
Óvissuferð
Grillpartý
Fjallganga
Frissbeegolf (Frolf)
Dýralífsskoðun
Bókasafnsferð
Safnaferð
Bíóferð
Leikhúsferð
Fyrirtækjaheimsókn
Friðarsúluferð
Sundferð
Keiluferð
Heimsókn í gamla leikskólann
Fótboltagolf
