Framkvæmdir og breytingar á upplýsingaveri skólans

Nú standa yfir miklar breytingar á upplýsingaverinu annað árið í röð og eins og oft hafa framkvæmdir dregist af ýmsum ástæðum. Einnig varð vatnstjón á hillum og bókum þannig að endurnýja þarf húsbúnað og bókakost að einhverju leyti. En vonandi verður hægt að hefja starf í upplýsingaverinu fyrstu vikuna í september. 

mynd2

Prenta | Netfang