Skólasetning

Skólasetning í Breiðholtsskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst.
2. - 4. bekkur mætir kl. 9:00
5. - 7. bekkur mætir kl. 10:00
8 .- 10. bekkur mætir kl. 11:00

Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til þess að mæta með börnum sínum á skólasetningu í hátíðarsal skólans. Eftir skólasetningu fylgja nemendur umsjónarkennurum inn í kennslustofur.

Nemendum 1. bekkjar verður boðið í viðtal hjá umsjónarkennara mánudaginn 21. ágúst og þriðjudaginn 22. ágúst. Skólasetning hjá 1. bekk verður miðvikudaginn 23. ágúst kl. 8:30 - 9 og hefst kennsla samkvæmt stundatöflu eftir það. 
Viðtöl og skólasetning hjá nemendum 1. bekkjar
Nemendum 1. bekkjar er boðið í viðtal hjá umsjónarkennara mánudaginn 21.ágúst og þriðjudaginn 22. ágúst. Skólasetning hjá 1. bekk verður miðvikudaginn 23. ágúst kl. 8:30 -9 og hefst kennsla samkvæmt stundatöflu eftir það.

Prenta | Netfang