Skip to content
26 apr'18

Menningarmót í Fellaskóla

Menningarmót var haldið í 8. bekk í Fellaskóla í morgun, tíunda árið í röð. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom af því tilefni í heimsókn í sinn gamla skóla og rifjaði upp með nemendum þegar hún stundaði þar nám. Hún sagðist búa að þeirri reynsla alla tíð að hafa verið í skólanum og síðasta árið…

Nánar