Uncategorized

10 des'19

Röskun á skólastarfi þriðjudaginn 10. desember

Ef veðurspá gengur eftir mun kennslu í Breiðholtsskóla ljúka 13:40 og eru foreldrar beðnir um að sækja nemendur í 1. – 4. bekk þá. Starfsfólk Breiðholtsskóla munu fylgjast vel með tilkynningum og veðri í dag og hvetjum við foreldra og forráðamenn að gera slíkt hið sama. ____________________________________________________________________________________ Skóla- og frístundastarf mun raskast frá hádegi í…

Nánar
05 des'19

Jólamatur handa öllum nemendum 12. desember

Fimmtudaginn 12. desember eru nemendur skólans hvattir til að mæta með jólahúfur og í jólapeysum. Öllum nemendum er boðið í jólamat sem verður að þessu sinni hangikjöt, jafningur og grænar baunir. Hlökkum til að gera þennan dag frábæran saman. .

Nánar
23 okt'19

Fréttir af 10. bekk

Þann 11. október fékk 10. bekkur skemmtilega kynningu frá VR. Markmiðið var að fræða ungt fólk um helstu réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Fjallað var um grunnhugtök í kjaramálum á borð við kjarasamninga, ráðningasamninga, vinnutíma, launaseðla, veikindarétt og hvíldartíma. Kynningin samanstóð af leiknum skemmtimyndböndum auk fræðslu frá kynningaraðila VR. Þann  18. október kom Þorgrímur Þráinsson…

Nánar
03 okt'19

Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur í 9. bekk.

Miðvikudaginn 2. október var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur í 9. bekk í Breiðholtsskóla. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands árlega og markmiðið er að vekja athygli á mikilvægum þáttum í forvarnarstarfi sem snúa að ungu fólki. Nemendur ræddu hugmyndir sínar og tillögur um samverustundir með fjölskyldu og æskulýðs- og íþróttastarf, en þetta eru á meðal…

Nánar
25 apr'18

Fréttir

Á fimmtudaginn fór fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. Tveir keppendur frá hverjum grunnskólanna komu saman í Breiðholtskirkju og lásu upp sögur og ljóð. Allir keppendur stóðu sig mjög vel. Sigurvegarar voru úr Hólabrekkuskóla og Ölduselsskóla. Fyrir hönd Fellaskóla kepptu þau Jan Miguel Basalan og Kristín Ros Guevarra Tomara . Varamaður var Eranda…

Nánar
01 mar'18

Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk

Á fimmtudaginn fór fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. Tveir keppendur frá hverjum grunnskólanna komu saman í Breiðholtskirkju og lásu upp sögur og ljóð. Allir keppendur stóðu sig mjög vel. Sigurvegarar voru úr Hólabrekkuskóla og Ölduselsskóla. Fyrir hönd Fellaskóla kepptu þau Jan Miguel Basalan og Kristín Ros Guevarra Tomara . Varamaður var Eranda…

Nánar
23 feb'18

Úrslit í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar

Nú á dögunum réðust úrslit í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar sem haldin er árlega í grunnskólum landsins. Mia Ðuric nemandi í 4. bekk var ein af sigurvegurum keppninnar í ár. Myndin hennar var í hópi þeirra rúmlega 1.400 mynda sem bárust í keppnina. Sigurvegarinn hlýtur viðurkenningarskjal ásamt 40.000 kr. sem renna í bekkjarsjóð. Bekkurinn getur nýtt sér verðlaunin…

Nánar