Uncategorized

02 nóv'20

Skólavikan 02. – 06. nóvember.

Vinsamlegast lesið þessi skjöl.  Please read these documents. Foreldrabréf –  1.-7. bekkur.  Parent Letter –  Grades 1st-7th. Foreldrabréf 8.- 10. bekkur / Parent Letter – Grades 8th – 10th    

Nánar
12 maí'20

Upplýsingaskjár í matsal.

Í matsal skólans er kominn upplýsingaskjár. Við uppfærum hann daglega og hægt er að sjá sömu tilkynningar hér á heimasíðu skólans. Við bendum einnig foreldrum og forráðamönnum á þessi góðu ráð.

Nánar
16 mar'20

Áríðandi tilkynning varðandi skipulag næstu daga

Ágætu foreldrar og forsjáraðilar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er samkomubann á Íslandi. Við biðjum ykkur að lesa eftirfarandi skjöl og kynna ykkur skipulagið fyrir vikuna. Foreldrabréfin Ágætu foreldrar og forráðamenn     Á ensku: Parent Letter in English Tillit í neyðarástandi_Grunnskóli Skipulagið fyrir alla árganga Því miður neyðumst við til að skipta…

Nánar
13 mar'20

Upplýsingar vegna COVID-19

Komið sæl English below. Skólahald mun halda áfram eftir helgi en við munum nýta starfsdaginn á mánudaginn til að undirbúa okkur undir 100 manna samkomubannið. Meðal annars munum við gæta þess að stórir hópar komi ekki saman í matsal eða á öðrum svæðum í skólanum. Árshátíð unglinga verður frestað til vors. Í dag fer ég…

Nánar
09 mar'20

Verkfalli aflýst

Sameyki og Reykjavíkuborg hafa undirritað kjarasamning og því verður ekkert verkfall. Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag.

Nánar
09 jan'20

Gul viðvörun vegna veðurs

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn, yngri en 12 ára, í lok skóla eða frístundastarfs í dag, fimmtudag 9. janúar. Börn eru örugg í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík…

Nánar
20 des'19

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Breiðholtsskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir frábært samstarf á liðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samvinnu á því næsta. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3. janúar.

Nánar
13 des'19

Dagskráin fyrir síðustu skólavikuna í desember

Ágætu foreldrar/forráðamenn   Í síðustu vikunni fyrir jól verður ýmislegt á dagskrá í skólanum okkar. Mánudaginn 16. desember er jólakakó hjá 1.-3. bekk. Þriðjudaginn 17. desember er jólakakó fyrir 4. -5. bekk. Miðvikudaginn 18.desember er jólakakó hjá 6.-7. bekk. Við stefnum að því að eiga notalega stund í salnum með kakó og jólaköku. Fimmtudaginn 19.…

Nánar
13 des'19

Lifandi tónlist og hafragrautur á morgnanna

Við erum meðvituð um mikilvægi þess að börnin nærist vel til að takast á við krefjandi verkefni í skólanum. Þess vegna bjóðum við nemendum upp á frían hafragraut alla morgna. Hafrar eru nefnilega afar trefjarík fæða og innhalda steinefni, magnesíum, járn, mangan, sink og önnur mikilvæg vítamín. Í desember hefur skólahljómsveitin okkar jafnframt tekið á…

Nánar