Skip to content
09 maí'23

Breiðholtsskóli Íslandsmeistarar B-liða

Skemmtilegri skákhelgi lauk í Rimaskóla í lok apríl þar sem Breiðholtsskóli sendi tvö lið til leiks. Lengi vel trónaði A-sveit Breiðholtsskóla í efsta sæti en eftir erfiðar viðureignir í lokaumferðunum endaði A-sveit skólans í 4. sæti með 17,5 vinning, aðeins 4,5 vinning frá brons verðlaunum. B-sveit Breiðholtsskóla kom virkilega á óvart og sigraði Íslandsmeistaratitil B-liða…

Nánar
19 apr'23

Breiðholtsskóli í 2. sæti!

Í gærkveldi tók Breiðholtsskóli þátt í sveitakeppni grunnskóla Reykjavíkur. Skólinn sendi eitt lið til leiks sem hampaði í 2. sæti. Fyrir lokaumferðina var Breiðholtsskóli efstur ásamt Landakotsskóla, spennustigið var því gífurlegt í lokaumferðinni.  Keppendurnir okkar eru allir úr 8. og 9. bekk og eiga því eftir 1-2 ár á þessu móti. Stefnt er því á…

Nánar
09 mar'23

Upplestrarkeppnin

  Keppendur fyrir hönd Breiðholtsskóla í Stóru upplestrarkeppninni. sæti Erla Ólafsdóttir 2. sæti Valgerður Hjartardóttir 3. sæti Aisha Ríkey Joof

Nánar
02 mar'23

Helgi Áss Grétarsson í heimsókn í skákval

Á föstudögum klukkan 13:00 koma saman hátt í 25 áhugasamir nemendur í skákval. Þann 10. febrúar fengum við Helga Áss Grétarsson stórmeistari í skák sem er vel kunnugur hér í Breiðholtsskóla til að halda fyrirlestur fyrir nemendur. Að honum loknum tók hann tvær blindskákir við nemendur sem stórmeistarinn sigraði með naumindum. Við viljum þakka Helga…

Nánar
01 feb'23

Starfsdagur og foreldraviðtal

Mánudaginn 6. febrúar er starfsdagur í Breiðholtsskóla og nemendur í fríi. Þriðjudaginn 7. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur mæta í viðtalið með foreldrum/forráðamanni. Samtölin fara fram á skólatíma og eða eftir kennslu.

Nánar
06 des'22

3. sæti í Jólaskákmóti Grunnskóla Reykjavíkur

  Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur var haldið s.l. sunnudag. Tefldar voru 6 umferðir með 5 mínútur fyrir hverja skák ásamt 3 sekúndum sem bætist við hvern leik. Breiðholtsskóli sendu tvö efnileg lið til leiks skipuðum nemendum úr 9. og 10. bekk. A- liðið gerði sér lítið fyrir og lenti í 3. sæti á mótinu með 14,5…

Nánar
28 nóv'22

Dýrin í Hálsaskógi Leiksýning

Það var sannkölluð leikgleði hjá nemendum í 4. bekk þegar þeir settu á svið Dýrin í Hálsaskógi í skólanum. Tvær leiksýningar undir styrkri stjórn Dóru leiklistarkennara voru haldnar og var foreldrum, nemendum á yngsta stigi ásamt nemendum leikskólanna boðið að sjá sýningarnar. Allir skemmtu sér vel og sýningarnar heppnuðust afar vel.  

Nánar
17 nóv'22

Íslenskuverðlaun Unga Fólksins

Íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík er ávalt úthlutað á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Markmið þeirra er að auka áhuga nemenda á íslenskri tungu og hvetja til framfara. Í ár tilnefndi Breiðholtsskóli tvo nemendur til þessara verðlauna og fengu verðlaunahafar viðurkenningarskjal með undirritun Vigdísar Finnbogadóttur og bókina Ljóðaúrval með ljóðum Jónasar Hallgrímssonar í samantekt…

Nánar