Fréttir
Skólasetning í Breiðholtsskóla haust 2021
Breiðholtsskóli tekur til starfa mánudaginn 23. ágúst og bjóðum við nemendum að koma á eftirfarandi tímum: 1.bekkur mætir við inngang yngri barna kl. 8:30 2.-4. bekkur mætir við inngang yngri barna kl. 9:00 Nemendur í 1.- 4. bekk eru í skólanum til kl. 13:40. 5.-7. bekkur mætir við inngang miðstigs. kl. 10:00 og er í…
NánarÚti er ævintýri – Neysluveislan
Í maí fer unglingastig og heimsækir Miðstöð útivistar og útináms en þeir bjóða upp á skemmtilega og fræðandi dagskrá tileinkað skóla- og frístundastarfi í Reykjavík undir nafninu „Úti er ævintýri“. Vordagskráin þeirra er tileinkuð unglingastigi og ber heitið, Neysluveislan. Neysluveislan er umhverfismiðaður og skemmtilegur snjall-ratleikur sem tekur fyrir málefni ábyrgrar neyslu og framleiðslu. Efni dagskrárinnar…
NánarAllt skólahald fellur niður fram að páskum – No school before Easter
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur skólahald verið fellt niður frá og með miðnætti og mæta krakkarnir því ekki meira fyrir páska.
NánarFræðsla um handritaarfinn okkar
Í ár eru 50 ár liðin frá því að Íslendingar fengu skinnhandritin heim frá Danmörku og af því tilefni fengum við góða gesti frá Árnastofnun í heimsókn, þá Snorra Másson og Jakob Birgisson. Þeir fræddu nemendur í 6. bekk um handritaarfinn okkar, sögðu meðal annars frá því sem stendur í þeim og hvernig handritin voru…
NánarGleðilega hátíð
Starfsfólk Breiðholtsskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir gjöfult samstarf á liðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samvinnu á því næsta. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.
NánarVerðlaunahafar í jólasögusamkeppni
Í desember var efnt til jólasögusamkeppni í Breiðholtsskóla og var þátttakan með eindæmum góð. Það er ljóst að í skólanum okkar eru fjölmargir efnilegir rithöfundar og dómnefndin átti í erfiðleikum með að velja sigurvegara. Verðlaunahafar fengu bíómiða, jólanammi og viðurkenningarskjöl. Sigurvegarar keppninnar í ár eru: Yngsta stig sæti – Júlía Wolkowicz (3. bekk) sæti –…
NánarDagur íslenskrar tungu
Í dag héldu nemendur í Breiðholtsskóla upp á Dag íslenskrar tungu með því að hittast öll saman á fjarfundi. Bekkirnir skiptust á að flytja ljóð og syngja kvæði í tilefni dagsins. Viðburðurinn tókst einstaklega vel og var góð tilraun á breyttum tímum til að finna sameiningarmátt nemenda í skólanum. Það er hefð fyrir því…
NánarDagur íslenskrar náttúru og fjölbreytt útinám
Þann 16. september síðastliðinn var Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í Breiðholtsskóla. Nemendur í 3. bekk fóru út í náttúruna og unnu saman að skemmtilegu útinámsverkefni þar sem þeir fundu efni til þess að búa til vegglistaverk. Nemendur skrifuðu nafnið sitt við myndina sína og hvaða hluti þeir notuðu í verkefninu. Á myndinni má sjá…
NánarForeldrar í Breiðholtinu hlutu tvenn verðlaun af þrennum
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru veitt í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu og hlutu foreldrar í Breiðholtinu tvenn verðlaun af þrennum. Smellið hér til að fara á Facebook-ar síðu Heimili og skóli – Landssamtök foreldra. Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla hlaut verkefnið Bókabrölt í Breiðholti. Foreldrafélögin fimm í Breiðholti hleyptu af stokkunum…
NánarMikilvægar upplýsingar varðandi skólabyrjun
Skólabyrjun í Breiðholtsskóla, ágúst 2020 Við hefjum þetta skólaár af krafti og látum ekki bugast af COVID heldur fylgjum reglum sóttvarnarlæknis og tilmælum Skóla- og frístundasviðs um vinnulag. Skólasetningardagur verður með breyttu sniði. 24. ágúst Skólasetning og skóladagur – foreldrar mæta ekki með nemendum á skólasetningu. Einungis foreldrar barna sem eru ný í skólanum mega…
Nánar