Velkomin á heimasíðu Breiðholtsskóla

 

Breiðholtsskóli er staðsettur í hjarta Breiðholtshverfis í Reykjavík við Arnarbakka 1 - 3. Auk skólahússins er þar skólasundlaug og stórt íþróttahús. Haustið 2019 eru nemendur rétt rúmlega 400 í 1. til 10. bekk. Hér er lögð áhersla á að efla vellíðan, sjálftraust og námsgleði nemenda og að hver og einn fái að njóta sín sem best.

Nýjar fréttir

Göngum í skólann 2019

Í ár verður Göngum í skólann haldið í þrettánda sinn hér á landi. Verkefnið var sett miðvikudaginn 4. september og  fóru allir í Breiðholtsskóla út að ganga saman…

Nánar

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður fyrir vikuna.

Skóladagatal

There are no upcoming events.