Dagur íslenskrar náttúru
Haldið var upp á Dag íslenskrar náttúru þann 16. september með fjölbreyttri útiveru nemenda í Breiðholtsskóla. Dagurinn á að minna okkur á mikilvægi íslenskrar náttúru. Nemendur nutu sín í náttúrunni á ýmisskonar hátt. Tíundi bekkur gekk uppá Esjuna í frábæru veðri.