Skip to content

Skólaboðun

Mánudagurinn 22. ágúst
Skólasetning nemenda í Breiðholtsskóla er eftirfarandi:  
1.bekkur mætir í viðtal hjá umsjónarkennara ásamt forsjáraðilum
9:00       2.-3. bekkur mætir í sal – skóladagur til kl. 12:00
10:00     4.-5. bekkur mætir í sal – skóladagur til kl. 12:00
10:30     6.-7. bekkur mætir í sal – Skóladagur til kl. 12:00
11:00    8.-10. bekkur mætir í sal -Skóladagur til kl. 12:00

Þriðjudagurinn 23. ágúst
8:20 Skólasetning hjá 1. bekk í hátíðarsal þar sem foreldrar fá kynningu sem lýkur um 9:30. Að því loknu fara nemendur með umsjónarkennara í stofu samkvæmt stundaskrá.
8:20   2. – 10. bekkur, skóli hefst samkvæmt stundaskrá.