Takk fyrir veturinn

Kæru foreldrar og nemendur
Skrifstofa skólans verður opin til og með 16. júní.
Skólasetningardagur er mánudaginn 22. ágúst og verður dagskrá dagsins auglýst síðar.
Hér fyrir neðan er skóladagatal fyrir næsta vetur.
Starfsfólk Breiðholtsskóla sendir öllum nemendum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur með von um að þið hafið það sem allra best í sumar.