Skip to content

Skertur skóladagur 22. apríl

Ágætu foreldrar/forráðmenn

Föstudagurinn 22. apríl er spiladagur í skólanum og er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Skóladegi lýkur kl. 12:00 þennan dag og fara nemendur þá heim. Þeir nemendur á yngsta stigi sem eru skráðir í Bakkasel verða í gæslu í skólanum þar til frístund byrjar kl. 13:40.

Nemendur eru hvattir til að koma með spil að heiman og gera sér síðan glaðan dag í skólanum.

 

Starfsfólk Breiðholtsskóla.