Appelsínugul og rauð viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu seinnipartinn og í kvöld.

Appelsínugul og rauð viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu seinnipartinn og í kvöld.
Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínu gula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd.
//
Orange and red warning at later today and tonight.
The decision to accompany a child from school or extracurricular activities, during poor weather conditions, is always at the discretion of the guardian. During orange and red weather warning it is even more important to accompany a child from school.
Higher winds can be experienced in raised/hilly land areas. We recommend that children be accompanied in icy conditions with rain/snow fall.