Appelsínugul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu
Í dag, þriðjudaginn 21. september er appelsínugul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu á þeim tíma þegar börn eru á leið heim úr skóla. Sjá frekari upplýsingar á á vedur.is.
Við minnum á leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn varðandi röskun á skólastarfi.
Upplýsingar: Röskun á skólastarfi
Breiðholtsskóli upplýsingavefur