Skip to content

Skólasetning í Breiðholtsskóla haust 2021

Breiðholtsskóli tekur til starfa mánudaginn 23. ágúst og bjóðum við nemendum að koma á eftirfarandi tímum:

  • 1.bekkur mætir við inngang yngri barna kl. 8:30 
  • 2.-4. bekkur mætir við inngang yngri barna kl. 9:00 
    • Nemendur í 1.- 4. bekk eru í skólanum til kl. 13:40.
  • 5.-7. bekkur mætir við inngang miðstigs. kl. 10:00 og er í skólanum til kl. 12:00
  • 8.-10. bekkur mætir við aðalinngang kl. 12:00 og er í skólanum til kl. 13:00.

Því miður er ekki hægt að bjóða foreldrum í hús vegna aðstæðna. Við væntum þess að þið sýnið því góðan skilning.

Athugið að vegna bólusetningar barna í 7. – 10 bekk, sjá hér eru tímasetningar.

Vaccination for class 7. – 10 see english schedule here: Vaccination of children ages 12-15

Vaccination for class 7. – 10 see polish schedule here: Szczepienie przeciw COVID-19 dla uczniów klas 7–10.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst.