Snjór og mikil gleði á skólalóðinni
Nemendur í Breiðholtsskóla notuðu tækifærið í dag og bjuggu til snjókarla úr snjónum sem féll í morgun. Hér má sjá tvo stolta nemendur í 4. bekk sem nutu þess að leika sér á snæviþöktum vellinum með skólafélögunum.