Skip to content

Verðlaunahafar í jólasögusamkeppni

Í desember var efnt til jólasögusamkeppni í Breiðholtsskóla og var þátttakan með eindæmum góð. Það er ljóst að í skólanum okkar eru fjölmargir efnilegir rithöfundar og dómnefndin átti í erfiðleikum með að velja sigurvegara. Verðlaunahafar fengu bíómiða, jólanammi og viðurkenningarskjöl.

Sigurvegarar keppninnar í ár eru:

Yngsta stig

  1. sæti – Júlía Wolkowicz (3. bekk)
  2. sæti – Bryndís Elfa Blöndal (3. bekk)
  3. sæti – Sunna Lind Smith (3. bekk)

Miðstig

  1. sæti – Lilja Karen Jóhannsdóttir, Ágústa Vigdís Valdimarsdóttir og Bjarney Hulda Brynjólfsdóttir (6. LT)
  2. sæti – Imani Ósk Biall og Sandra Björk Pálsdóttir (6. BL)
  3. sæti – Arnar Bjarki Jóhannsson (7. ES)

Unglingastig

  1. sæti – Rakel Dögg Jóhannsdóttir (10. PLG)
  2. sæti – Emilía Rós Jóhannsdóttir, Fannar Rósant Friðriksson, Gísli Hrafn Valsson og Karítas Björg Guðmundsdóttir (9. PA)
  3. sæti – Karen Ósk Kristjánsdóttir (10. PLG)

Við óskum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og hvetjum alla til að halda áfram að lesa, njóta, skapa og skrifa yfir hátíðirnar.