Skip to content

Dagur íslenskrar náttúru og fjölbreytt útinám

Þann 16. september síðastliðinn var Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í Breiðholtsskóla. Nemendur í 3. bekk fóru út í náttúruna og unnu saman að skemmtilegu útinámsverkefni þar sem þeir fundu efni til þess að búa til vegglistaverk. Nemendur skrifuðu nafnið sitt við myndina sína og hvaða hluti þeir notuðu í verkefninu. Á myndinni má sjá afraksturinn.

.