Skip to content

Upplýsingar fyrir vikuna 23.-27. mars

Kæru aðstandendur.

Nú er fyrsta vikan í samkomubanni liðin. Þetta hefur verið nokkuð krefjandi vika en gengið vel þökk sé samstöðu allra í skólasamfélaginu. Börnin ykkar eru að standa sig frábærlega í þessum aðstæðum sem breytast hratt þessa dagana.

Við biðjum ykkur að lesa þessi fréttabréf varðandi skipulag fyrir næstu viku. Við hvetjum ykkur einnig að fylgjast vel með vefpósti og fréttamiðlum.

Frettir – Yngsta stig

Fréttir –  Miðstig

Fréttir –  Unglingadeild