Skip to content

Áríðandi tilkynning varðandi skipulag næstu daga

Ágætu foreldrar og forsjáraðilar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er samkomubann á Íslandi. Við biðjum ykkur að lesa eftirfarandi skjöl og kynna ykkur skipulagið fyrir vikuna.

Foreldrabréfin

Ágætu foreldrar og forráðamenn     Á ensku: Parent Letter in English

Tillit í neyðarástandi_Grunnskóli

Skipulagið fyrir alla árganga

Því miður neyðumst við til að skipta sumum árgöngum í A og B hópa. Sjá má skiptinguna hér fyrir neðan.

10. PS – Hópaskipting A og B- þriðjudaginn 17.03.2020

8.ÞLS- Hópaskipting – A og B – miðvikudaginn 18.03.2020

8. HJ- Hópaskipting –  A og B –  fimmtudaginn 19.03.2020