Upplýsingar vegna COVID-19
Komið sæl
English below.
Skólahald mun halda áfram eftir helgi en við munum nýta starfsdaginn á mánudaginn til að undirbúa okkur undir 100 manna samkomubannið. Meðal annars munum við gæta þess að stórir hópar komi ekki saman í matsal eða á öðrum svæðum í skólanum. Árshátíð unglinga verður frestað til vors.
Í dag fer ég á fund hjá Skóla- og frístundasviði og fæ frekari upplýsingar. (fjarlægðar milli manna verður gætt)
Ég mun upplýsa ykkur jafnóðum um stöðu mála.
Ég minni ykkur á að láta mig strax vita ef einhver veikist á heimilum nemenda eða nemendur sjálfir.
Ég fylgist með tölvupóstinum mínum alla helgina svo þið getið sent mér póst.
Next week we will go on with our schoolwork. Monday is a day off for the children (starfsdagur) but we, the staff, will use the day to prepare for the new situation.
Among other things, we will take care that the children will not be gathered in big groups in our dining room or in other places of the school.
The árshátíð (annual festival) for the teenagers which was supposed to be next Thursday is postponed until spring.
Today I will attend a meeting at Skóla- og frístundavið to get further information (for example the distance between persons will be taken care of).
I will inform you as soon as I get them.
If our students get ill or anyone in their household gets ill, please be so kind to inform me as soon as possible.
I will be monitoring my e-mail the whole weekend so e-mailing is very fine.
Með kærri kveðju
Ásta Bjarney skólastjóri