Fræðsla á vegum Samtakanna 78.
Fræðslustýra Samtakanna 78 heimsótti 7.-10. bekk og ræddi við þau um grunninn að hinseginleikanum. Þau áttu gott spjall um kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og kyntjáningu.
Fræðslustýra Samtakanna 78 heimsótti 7.-10. bekk og ræddi við þau um grunninn að hinseginleikanum. Þau áttu gott spjall um kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og kyntjáningu.