Skip to content

Efnilegir skákiðkendur

Nemendur Breiðholtsskóla stóðu sig vel á jólamóti TR í liðakeppni í skák. Tók Breiðholtsskóli þátt í 4.-7. og 8.-10. bekkjarflokknum. Allir þessir nemendur stóðu sig með mikilli prýði og höfðu gaman af.

Lið 4.-7. bekkur úrslit: https://chess-results.com/tnr492023.aspx?lan=1&art=0

Fannar Smári Jóhannsson
Arnar Bjarki Jóhannsson
Sigurður Arnar Hansen
Lilja Karen Jóhannsdóttir


Mynd 1 Fannar Smári, Arnar Bjarki, Sigurður Arnar og Lilja Karen
Lið 8.-10. bekkur úrslit: http://https://chess-results.com/tnr492024.aspx?lan=1&art=0
Ásgeir Valur Kjartansson
Bjarki Dagur Arnarsson
Sigurður Ríkharð Marteinsson
Rafael Fannar Oddgeirsson
Dagur Snær Heimisson


Mynd 2: Bjarki Dagur, Sigurður Ríkharð, Rafael Fannar og Dagur Snær

Mynd 3: Bjarki Dagur, Sigurður Ríkharð, Rafael Fannar og Dagur Snær