Skip to content

Skólalok

Í dag finnst mörgum langt þangað til að skólanum lýkur í vor, – en tíminn líður hratt.
Nú er um að gera fyrir alla að njóta hvers skóladags og hlakka til morgundagsins.