Nýjar fréttir

Námsárangur og vellíðan.

Nemendur í 9. og 10. bekk fengu fyrirlestur síðasta föstudag frá Guðjóni Ara sem lauk stúdentsprófi síðasta vor. Hann kom og miðlaði nemendum af visku sinni, veitti…

Nánar

Velkomin á heimasíðu Breiðholtsskóla

 

Breiðholtsskóli er staðsettur í hjarta Breiðholtshverfis í Reykjavík við Arnarbakka 1 - 3. Auk skólahússins er þar skólasundlaug og stórt íþróttahús. Haustið 2019 eru nemendur rétt rúmlega 400 í 1. til 10. bekk. Hér er lögð áhersla á að efla vellíðan, sjálftraust og námsgleði nemenda og að hver og einn fái að njóta sín sem best.

Matseðill vikunnar

Enginn matseðill skráður fyrir vikuna.

Skóladagatal

There are no upcoming events.